Jarðstöðvakerfi á Íslandi
GNSS eftirlitsnet fyrir nákvæma staðsetningu og hreyfingar jarðskorpunnar
Jarðstöðvakerfið byggir á þéttu neti GPS/GNSS stöðva sem safna gögnum allan sólarhringinn. Gögnin eru unnin í miðlægu kerfi og nýtast til landmælinga, rannsókna og náttúruvárvöktunar.
Hafa ber í huga að leiðréttingar og leiðréttingagögn eru í viðmiðun ISN2016. Til að vinna í öðrum kerfum þarf að reikna staðbundna vörpun (e. calibration/localization) samkvæmt leiðbeiningum frá tækjafamleiðanda.
- Er ekki lengur hluti af IceCORS netinu: SELF
- Nafni hefur verið breytt: HRAC í HRNC og LAHV í LAVI
- SENG stöðin tilheyrir ekki netinu en þú getur notað staka RTK stöð með þessum festipunktum: SENG_RTK og SENG_RTK_MSM.
- GEVK stöðin tilheyrir ekki netinu en þú getur notað staka RTK stöð með þessum festipunktum: GEVK_RTK og GEVK_RTK_MSM.
- AUSV stöðin tilheyrir ekki netinu en þú getur notað staka RTK stöð með þessum festipunktum: AUSV_RTK og AUSV_RTK_MSM.
- VOGC stöðin tilheyrir ekki netinu en þú getur notað staka RTK stöð með þessum festipunktum: VOGC_RTK og VOGC_RTK_MSM.
- SENG tilvísunarhnit eru 2023-11-29 epoch. (x=2602350.9196, y=-1074404.8898, z=5704035.5180)
- GEVK tilvísunarhnit eru 2024-02-23 epoch. (x=2605965.83335, y=-1077913.16109, z=5701713.62100)
- AUSV tilvísunarhnit eru í ISN2016 (uppfært 2025-04-06, DOY 096). (x=2606232.9060, y=-1075110.1714, z=5702119.1460)
- VOGC tilvísunarhnit eru í ISN2016. (x=2595287.4263, y=-1066059.9035, z=5708789.1950)
- Rauntímaleiðréttingar á RTCM sniði. Listi með tiltækum RTCM sniðum
- Tenging við IceCORS netið. Leiðbeiningar
- Iono upplýsingar. Iono-Kp index eða Iono-Kp Forecast eða Our Iono evaluation
- Notandinn þarf að virkja NMEA-GGA output frá róvernum.
- ISN2016 hnit í yfirskrift. Upplýsingar um RINEX yfirskrift